top of page
Hvað er Heimspeki og kvikmyndir?

Heimspeki og kvikmyndir er rafræn kennslubók í heimspeki á framhaldsskólastigi. Bókin notar kvikmyndir sem kveikjur og kennsluefni til þess að fjalla um heimspekileg viðfangsefni, siðfræðileg álitamál, fagurfræðileg þemu og gagnrýna hugsun.

Hér getur þú hlaðið niður bókinni - hún er ókeypis og þér er frjálst að dreifa henni.

bottom of page