top of page

Útgáfur

Heimspeki og kvikmyndir er gefin út í þremur mismunandi útgáfum:

 

 

IBOOK úgáfan er einungis fyrir Ipad spjaldtölvur og apple tölvur. Hún er sú viðamesta og inniheldur gagnvirk sjálfspróf og kvikmyndabrot úr kvikmmyndunum sem rætt er um. Best er að sækja hana í gegnum forrit eins og Dropbox og flytja skjalið þannig inn í IBOOKS appið.

 

 

PDF útgáfan virkar í flestum tölvum og símum sem lesa slík skjöl og er prentað eintak af IBOOK útgáfunni án myndbrota og sjálfsprófa.

 

 

ePUB útgáfan virkar á flestum tölvum og símum sem hafa ePUB lesforrit og  inniheldur einungis texta.

bottom of page